Skilaboð frá Gámaþjónustunni

Þar sem áður auglýst sorphirða, mánudaginn 1. apríl n.k. er frídagur, færist hún aftur um einn dag eða til þriðjudagsins 2. apríl. Þá verður sóttur almennur og lífrænn úrgangur ásamt heyrúlluplasti.

Sorphirðudagatal 2013