Sumarafleysing í heimaþjónustu

Fréttir

Sveitarfélagið óskar eftir áhugasömum aðilum til að sinna, í verktöku, sumarafleysingu í heimaþjónustu.

Frekari upplýsingar um verkefni heimaþjónustunnar veitir Sandra Einarsdóttir á sandra@esveit.is eða í síma 463-0600. Áhugasamir sendi erindi á sandra@esveit.is með tengiliðaupplýsingum.