Tækjamót Dalbjargar 2008

Hjálparsveitin Dalbjörg býður til Tækjamóts laugardaginn 26. apríl. Tækjamótið verður haldið að þessu sinni í Nýjadal og verður farið um næsta nágreni norðan við.