Tækjamót Dalbjargar í Jökuldal

Helgina 25-26 apríl hélt Hjálparsveitin Dalbjörg Tækjamót Landsbjargar í Jökuldal. Mæting var í Jökuldal á föstudagskvöldið en þar biðu skálarnir heitir eftir gestunum.
Klukkan 10 á laugardagsmorgun var brottför og var stefnan tekin meðfram Hofsjökli inn að miðju Íslands við Illviðrahnjúka.