Tæming endurvinnslutunnunnar

Áætlað var að tæma endurvinnslutunnur í Eyjafjarðarsveit þann 28. og 29. desember. Vegna veður og færðar hefur verið ákveðið að fresta tæmingu á þeim þar til veður og færð batnar.