Uppskera og handverk 2008

Hátíðin Uppskera og handverk 2008 verður haldin í og við Hrafnagilsskóla dagana 8-10. ágúst n. k. Sigurlína Helgadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri sýningarinnar í ár. Sigurlína er búsett í Finnlandi en hún kemur til landsins þann 1. maí n k. 

Hægt er að fylgjast með framvindu mála á síðunni http://www.handverkshatid.is/