Fréttayfirlit

MÍ 15-22 ára fór fram um síðustu helgi og náðu krakkarnir góðum árangri.

Krakkarnir í Samherja náðu góðum árangri. Markverðast er að Ari Jóhann Júlíusson og Jónas Rögnvaldsson voru yfirleitt með besta eða næstbesta árangur miðað við yngra ár
01.02.2007

Eyþing fundaði með þingmönnum

Nú nýverið fundaði Eyþing með þingmönnum á KEA.  Í kjölfar fundarins fóru Steingrímur J. og Þuríður Bachman í framfjörð Eyjafjarðarsveitar og skoðuðu skriðusvæðin.
30.01.2007

Gjaldskrár fyrir árið 2007

Gjaldskrár Eyjafjarðarsveitar má finna í valmynd hér vinstra megin á síðunni.
30.01.2007

Niðurfelling hundaskatts

Nú nýverið var samþykkt að fella niður svokallaðan hundaskatt hjá aldurslaunafólki og öryrkjum sem eiga lögheimili í Eyjafjarðarsveit.
30.01.2007

Tillaga að nýju Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025

Tillagan var samþykkt á sveitarsjórnarfundi þann 29.janúar 2007. Sjá nánari upplýsingar um tillöguna undir liðnum Skipulag og Lóðir

30.01.2007

Tillaga að Aðalskipulag samþykkt 29.janúar 2007

Á fundi sveitarstjórnar mánudaginn 29.janúar var tillaga að Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025 endanlega samþykkt til umsagnar og afgreiðslu Skipulagsstofnunar.

30.01.2007

Fyrirtækjaupplýsingum safnað á einn stað

Atvinnumálanefnd vinnur nú að söfnun upplýsinga um fyrirtæki í sveitinni. Fylgist vel með því sem koma skal hér í fyrirtækjadeildina.
30.01.2007

Auglýsing um deiliskipulag í Eyjafjarðarsveit

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi  rúmlega 3ja ha. svæðis fyrir 4 einbýlishús í landi Leifsstaða. Svæðið er austan Leifsstaðavegar og sunnan Brúarlands.
30.01.2007

Fundir með íbúum Eyjafjarðarsveitar

Meirihluti sveitarstjórnar verður til viðtals laugardaginn 3.febrúar.

Fulltrúar H-listans í sveitarstjórn verða til viðtals laugardaginn 3.febrúar n.k. milli klukkan 11:00 og 14:00 á sveitaskrifstofunni.

30.01.2007

Uppbygging í Funaborg

Undanfarnar vikur hefur verið unnið í sal Funaborgar að uppbyggingu.  Þetta starf mun halda áfram næstu helgar.
30.01.2007