Fréttayfirlit

Kvöldvaka í Freyvangi


Notaleg kvöldstund í fimmtugum Freyvangi í boði Menningarmálanefndar og Gallerí Víðáttu601, hefst kl.20:30.

29.11.2007

Valgerður Andrésdóttir leikur á píanó

Tónleikar 25. nóvember 2007 kl. 15.00vala_mynd_120
Miðaverð kr. 2.000,-
Flytjandi: Valgerður Andrésdóttir
Efnisskrá: Franz Mixa - Sónata, Toru Takemutsu - Litany, Sodia Gubaidulina - Chaconne, W. A. Mozart - Sónata KV 576, Franz Liszt - Dante Sónata

Tónleikarnir eru liður í vetrardagskrá Laugarborgar
23.11.2007

JÓNAS HALLGRÍMSSON Í 200 ÁR

Tónleikar 16. Nóvember í Laugarborg, kl. 20:30
Miðaverð kr. 2.000,-

Flytjendur: Fífilbrekkuhópurinn sem skipaður er Sigrúnu Eðvaldsdóttur, fiðla ; Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur, píanó ; Sigurði I. Snorrasyni, klarínett og Hávarði Tryggvasyni, kontrabassi.
Einsöngvarar Hulda Björk Garðarsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson.
Leiklestur Jón Laxdal
13.11.2007

Sigrún Eðvaldsdóttir og Selma Guðmundsdóttir Laugarborg

Fréttatilkynning frá Tónlistarhúsinu Laugarborg

SIGRÚN EÐVALDSDÓTTIR & SELMA GUÐMUNDSDÓTTIR
Tónleikar 4. nóvember 2007 kl. 15.00
Miðaverð kr. 2.000,-
Flytjendur: Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla & Selma Guðmundsdóttir, píanó
Efnisskrá: F. Schubert Sónata í d-moll op. 137 " Dvorak/Kreisler Slavneskir dansar "Saint-Saens Introduction og Rondo capriccioso op. 28" Grieg Sónata í c-moll op. 45
Tónleikarnir eru liður í vetrardagsrká Laugarborga
01.11.2007