Fréttayfirlit

Tíu þúsund manns heimsóttu hátíðina okkar

Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla var haldin í 15.sinn um síðustu helgi. Nýtt nafn Uppskera og Handverk 2007 með breyttum áherslum féll vel í kramið hjá gestum hátíðarinnar.

img_6567_400

15.08.2007

Handverksmaður ársins 2007

Handverksmaður ársins 2007 var kynntur á hátíðinni Uppskera og Handverk 2007 sem haldin var um síðustu helgi við Hrafnagilsskóla, Eyjafjarðarsveit.  Lesið meira til að heyra ávarp frá hátíðinni.
picture_001_400
14.08.2007

Ungmennafélagið í úlpum/regnjökkum

Nú hefur Ungmennafélagið Samherjar fengið til sín mjög fínar úlpur sem hægt er að kaupa á vægu verði eða aðeins 3.500 fyrir minni og 5.000 fyrir stærri.  Lesið meira.
02.08.2007

Sundlaug og tjaldsvæði við Hrafnagilsskóla

Sundlaug Hrafnagilsskóla er opin virka daga 06:30-22:00 virka daga og 10-18 um helgar. Við skólann er mjög gott tjaldsvæði í rólegum umhverfi. Sannkölluð fjölskylduparadís á ferðalaginu.

sundlaugmini_400 

02.08.2007

Varðveisla á norskum bústofnum

Fyrirlestur um varðveislu ákveðinna bústofna í Noregi verður haldinn á hátíðinni Uppskera og handverk 2007.
02.08.2007

Viðburðarvikan Húllumhæ í Eyjafirði

Vikuna 8.-15.ágúst næstkomandi verða fjöldi viðburða á dagskrá víða í Eyjafirði. Ferðaþjónustuaðilar, söfn og sýningarhaldarar tóku sig saman og auglýsa nú sérstaka viðburðaviku. Eins og flestir vita þá ber Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla uppá sömu helgi og Fiskidagurinn mikli svo það varð úr að gera enn og meira úr Eyjafirði í kringum þessa helgi. Nú er bara að virkja ættingja og vini í ferð í Eyjafjörð. Hérna má nálgast yfirlit yfir þessa viðburði.
01.08.2007

Stærsta módelflugkoma landsins

Langstærsta módelflugkoma landsins verður haldin á Melgerðismelum laugardaginn 11. ágúst næstkomandi.  Þetta er atburður sem ekki má láta framhjá sér fara, hvort sem um er að ræða flugáhugamenn eða ekki.  Flogið stanslaust frá klukkan 9 um morguninn til 6 um kvöldið. Lesið meira til að sjá dagskrá og fleira.fk014_400
01.08.2007

Handverkið nálgast óðfluga

Uppskera og handverk 2007 í Eyjafjarðarsveit

Dagana 10.-12.ágúst 2007 verður haldin hátíð sem á sér nú 15 ára langa sögu en það er Handverkshátíð í Hrafnagilsskóla. Fáir viðburður eiga sér jafnlangan feril. Hátíðarsvæðið er staðsett 10 km frá Akureyri svo mikill fjöldi fólks hefur gjarnan sótt hátíðina. Setning hátíðar er 10.ágúst klukkan 10. Opnunartími er 10-19 föstudag - laugardag og sunnudag
motorhjol_400

 

30.07.2007

Upprennandi fótboltakappar - unnu gullið

Ungmennafélagið Samherjar í Eyjafjarðarsveit tók þátt í Nikulásarmóti á Ólafsfirði helgina 13.-15.júlí síðastliðinn. Það er vert að óska 6.flokki innilega til hamingju með árangurinn en þeir urðu í 1.sæti og fagna hér vel.img_9265_400
30.07.2007

Loðinlumpa Grýlu

Nú hefur borist til eyrna að loðinlumpa sú er hárstrý Grýlu kallaðist mun hafa fundist fyrir einhverju síðan í grennd við Jólagarðinn í Eyjafjarðarsveit.

30.07.2007