Fréttayfirlit

Vígsla reiðskemmu á Melgerðismelum

reidskemma2_120 Laugardaginn 23. febrúar 2008 var reiðskemma vígð á Melgerðismelum. Fjöldi manns var við vígsluna.

reidskemma_vetur_120

26.02.2008

Jörundur kominn í sveitina!

Þorsteinn Kári Guðmundsson, Eiríkur Bóasson, Sigríður Hulda Arnardóttir og Hermann Arason Freyvangsleikhúsið í Eyjafjarðarsveit frumsýnir söng– og gleðileikinn Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason, föstudaginn 22. febrúar, nákvæmlega 38 árum eftir að verkið var fyrst frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur.

Lesa meira

22.02.2008

Frá Eldvarnareftirlitinu.

Eldvarnareftirlitið áformar að hefja skoðun á stöðu eldvarna á bújörðum.
13.02.2008

Nýtt fundarbókunarkerfi

Á 339. fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar sem haldinn var 15. janúar s. l. var tekið í notkun OneMeeting – Fundabókunarkerfi. Kerfinu er ætlað að auðvelda og flýta fyrir gerð fundarboða og sparar þannig mikinn tíma.

12.02.2008

Eitt þúsundasti íbúinn og þríburarnir í Leyningi

Þann 6. feb. s. l. heimsóttu fulltrúar Eyjafjarðarsveitar fjölskyldurnar í Vallartröð 6 og í Leyningi....
11.02.2008

Myrkir - Sópran, harpa og flauta

MYRKIR MÚSIKDAGAR
3. - 10. Febrúar 2008

Fimmtudagur 7. febrúar 2008 í Norræna húsinu kl.12.15
&
Laugardagur 9. febrúar 2008 í Laugarborg Eyjafirði kl.15.00

ALMANAKSLJÓÐ
Gerður Bolladóttir sópran, Sophie Schoonans harpa og Pamela De Sensi flauta
Almanaksljóð eftir Bolla Gústafsson stikla á helstu messudögum ársins að fornu, með stuttum ljóðrænum lýsingum af náttúru, veðri og bústörfum – oft með trúarlega vísun. Þessi ljóðaflokkur myndar eina sterka heild – hringrás lífsins, dauða og endurfæðingu náttúrunnar – Hér er um frumflutning að ræða og höfundur tónverks er Anna Þorvaldsdóttir en flytjendur Gerður Bolladóttir sópran, Sophie Schoonans Harpa og Pamela De Sensi flauta.


06.02.2008

Myrkir - Camilla Söderberg

3. - 10. Febrúar 2008
www.listir.is/myrkir

Þriðjudagur 5.febrúar 2008 – Laugarborg Eyjafirði kl.20.30
Blokkflautuleikarinn og tónskáldið Camilla Söderberg er íslendingum að góðu kunn, enda komið mikið við sögu í íslensku tónlistarlífi í gegnum árin. Undanfarin ár hefur Camilla helgað sig tónsmíðum og hefur nú sett saman sérstaka dagskrá. Það eru Norðlendingar sem fá fyrsta tækifæri til að hlýða á tónlist Camillu en hún verður með sína fyrstu portrait tónleika í tónlistarhúsinu Laugarborg í Eyjafirði þriðjudagskvöldið 5.febrúar kl.20.30.
05.02.2008

Lenging Akureyrarflugvallar

Til umhugsunar.
04.02.2008

Freyvangsleikhúsið

Það styttist óðum í frumsýningu hjá Freyvangsleikhúsinu. Í febrúar næstkomandi verður tekin til sýninga söng– og gleðileikinn "Þið munið hann Jörund" eftir Jónas Árnason.
Lesa meira

04.02.2008