Fréttabréf Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar er komið út

Fréttabréf Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar er nú komið út. Félagið er öflugt og töluverð vinna farin í gang síðan á síðasta aðalfundi félgsins og hér má lesa það helsta sem er á döfinni.

Fréttabréf febrúar 2015 má lesa hér.