Fréttir og tilkynningar

Gangnaseðlar hrossasmölunar 2022

Hrossasmölun verður föstudaginn 30. september og stóðréttir í framhaldi þann 1. október kl. 10:00 í Þverárrétt og kl. 13:00 í Melgerðismelarétt.
Fréttir

Íþróttavika Evrópu 23.9.-30.9.

Eyjafjarðarsveit tekur þátt í Íþróttaviku Evrópu dagana 23.-30. september og stendur fyrir ýmsum viðburðum. Meðfylgjandi er dagskrá íþróttaviku Evrópu í Eyjafjarðarsveit.
Fréttir

Birkifræsöfnun í Garðsárreit 22. september

Skógræktin og Landgræðslan óska eftir stuðningi landsmanna við að breiða út birkiskóga landsins í anda Bonn-áskorunarinnar. Átakinu í ár verður hleypt formlega af stokkum í Garðsárreit í Eyjafjarðarsveit fimmtudaginn 22. september kl 17. Í Eyjafirði er gott birkifræár og því fullt af fræi til að tína.
Fréttir

Menningarsjóður Eyjafjarðarsveitar auglýsir eftir umsóknum

Menningarsjóður Eyjafjarðarsveitar auglýsir eftir umsóknum fyrir 18. október vegna úthlutunar úr sjóðnum 1. nóvember næstkomandi.
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir