Skipulagsdrög aðalskipulags

Skipulagsdrög aðalskipulags 2018-2030 eru nú aðgengileg á heimasíðu hér.

Almennur kynningarfundur um skipulagsdrögin verður í matsal Hrafnagilsskóla að Skólatröð 9 næstkomandi þriðjudagskvöld, 28. nóvember kl. 20:15. Þar verða fyrirliggjandi drög kynnt. Fundurinn er öllum opinn. Sjá frétt.