Fréttayfirlit

Nýr forstöðumaður íþróttamannvirkja

Á fundi sveitarstjórnar 7. febrúar var samþykkt tillaga íþrótta- og tómstundanefndar um að ráða Ingibjörgu Ó. Ísaksen í starf forstöðumanns íþróttamannvirkja, en Guðrún Sigurjónsdóttir hefur sagt starfi sínu lausu frá og með 1. mars.
08.02.2012

Nafni Reykárhverfis breytt í Hrafnagilshverfi

Á fundi sveitarstjórnar 7. febrúar var tillaga skipulagsnefndar um að heiti Reykárhverfis verði breytt i Hrafnagilshverfi samþykkt.
08.02.2012

Fundarboð 414. fundar sveitarstjórnar 7.02.12

414. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9,
þriðjudaginn 7. febrúar 2012 og hefst kl. 16:00

03.02.2012

Deiliskipulag Óshólma Eyjafjarðarár

Árið 2004 auglýstu Eyjafjarðarsveit og Akureyrarbær í sameiningu, tillögu að deiliskipulagi óshólmasvæðis Eyjafjarðarár. Athugasemdafrestur var fram í janúar en skipulagið hefur þó ekki enn tekið gildi.
01.02.2012
Deiliskipulagsauglýsingar

Deiliskipulag Óshólma Eyjafjarðarár

Árið 2004 auglýstu Akureyrarbær og Eyjafjarðarsveit í sameiningu tillögu að deiliskipulagi óshólmasvæðis Eyjafjarðará. Ahugasemdafrestur rann út í janúar 2005 en skipulagið hefur þó ekki enn verið tekið í gildi.
01.02.2012
Deiliskipulagsauglýsingar