Fréttir og tilkynningar

Íþróttamiðstöð - Jólaopnun

22.12. Kl. 6:30-8:00 og 14:00-22:00 23.12. Kl. 6:30-14:00 24.12. Kl. 9:00-11:00 25.12. LOKAÐ 26.12. LOKAÐ 27.12. Kl. 6:30-8:00 og 14:00-22:00 28.12. Kl. 6:30-8:00 og 14:00-22:00 29.12. Kl. 6:30-8:00 og 14:00-22:00 30.12. Kl. 6:30-8:00 og 14:00-19:00 31.12. LOKAÐ 1.1. LOKAÐ 2.1. Kl. 6:30-8:00 og 14:00-22:00 Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Hlökkum til að sjá ykkur í sundi. Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar.
Fréttir

Bókasafn Eyjafjarðarsveitar

Síðasti opnunardagur fyrir jól er miðvikudagurinn 21. desember. Þá er opið frá kl. 14.00-17.00. Opið verður miðvikudaginn 28. desember milli kl. 14.00 og 17.00. Safnið opnar svo aftur eftir hátíðarnar þriðjudaginn 3. janúar og þá er opið milli kl. 14.00 og 17.00. Venjulegir opnunartímar safnsins eru: Þriðjudagar frá kl. 14.00-17.00. Miðvikudagar frá kl. 14.00-17.00. Fimmtudagar frá kl. 14.00-18.00. Föstudagar frá kl. 14.00-16.00. Á safninu er fjöldi bóka, tímarita og upplýsingaefnis, bæði til útláns, lestrar og skoðunar á staðnum. Komið við á bókasafninu og kynnið ykkur hvað þar er að finna. Sjáumst á safninu, jólakveðja, Bókavörður Bókasafnið er staðsett í kjallara íþróttahúss Hrafnagilsskóla og er gengið inn að austan. Ekið er niður með skólanum að norðan.
Fréttir

Gjafabréf í Eyjafjarðarsveit - jólagjöfin 2022

Gjafabréf í Eyjafjarðarsveit eru falleg gjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um og er til sölu á skrifstofu sveitarfélagsins og í afgreiðslu sundlaugarinnar.
Fréttir

Leikskólastarfsfólk framtíðarstörf

Vegna aukinnar aðsóknar vill leikskólinn Krummakot í Hrafnagilshverfi ráða starfsfólk í framtíðarstörf. Um er að ræða 100% stöðu leikskólakennara eða leiðbeinanda og 50% stöðu þroskaþjálfa í stuðning við börn. Í leikskólanum er 100% stöðugildi skipulagt sem 37 klukkustundir á viku.
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir