Fréttir og tilkynningar

Þorrablót 2022

Rafræna nefndin heldur áfram að undirbúa þorrablót sem haldið verður laugardagskvöldið 29. janúar kl. 21.
Fréttir

Til félaga eldri borgara

Kæru félagar. Því miður fellum við niður félagsstarfið til 8. febrúar vegna hertra aðgerða stjórnvalda. En vonandi getum við mætt þá. Kv. stjórnin.
Fréttir

Tæming endurvinnslu tefst vegna veðurs

Tafir verða á tæmingu endurvinnslu í innri hring vegna veðurs. Farið verður af stað aftur þegar vindur minnkar. 
Fréttir

Vertu breytingin! - Kynning á styrkjum fyrir ungt fólk til að framkvæma verkefni sem hafa jákvæð áhrif á samfélagið

Ertu að vinna með ungu fólki eða ert sjálf/ur/t á aldrinum 18-30 ára? Komdu þá á kynninguna Vertu breytingin! um styrki fyrir ungt fólk til að framkvæma verkefni sem hafa jákvæð áhrif á samfélagið fimmtudaginn 20. janúar kl. 15:00! ➡️ https://www.facebook.com/events/894393367889265 Skráðu þig hér ➡️ https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScA_rYevmBM2BOFCfTT4J_ZzQ7SUw7BCUGSdSelwOjOba0Fjg/viewform?usp=sf_link
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit