Fréttir og tilkynningar

Gangnadaga haustið 2022

Fjallskilanefnd ákvað á 43. fundi sínum gangnadaga haustið 2022.
Fréttir

Eyjafjarðarsveit auglýsir síðustu lausu lóðina í Bakkatröð Hrafnagilshverfis

Eyjafjarðarsveit auglýsir lóð 21 í Bakkatröð Hrafnagilshverfis. Á lóðinni skal byggja einbýlishús samkvæmt skilyrðum deiliskipulags en húsið skal reist á staurum. Eitt hús er í byggingu á svæðinu með sama fyrirkomulagi. Bakkatröð 21 er síðasta lausa lóðin við bötuna.
Fréttir

Álagning fjallskila 2022

Þeir sem halda allt sauðfé og öll hross heima eru beðnir að tilkynna það til skrifstofu Eyjafjarðarsveitar í seinasta lagi þriðjudaginn 16. ágúst með tölvupósti á póstfangið esveit@esveit.is eða í síma 463-0600. Lagt verður á eftir forðagæsluskýrslum þeirra sem sleppa á afrétt. Þá verður lagt á eftirgjald í fjallskilasjóð kr. 60 fyrir hverja kind og hvert hross sömu aðila.
Fréttir

Fundarboð 591. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 591 FUNDARBOÐ 591. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 11. ágúst 2022 og hefst kl. 8:00.
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir