Fréttir og tilkynningar

Hvítasunnuhelgin í sundlauginni

Það verður opið hjá okkur laugardag - mánudags kl. 10:00-20:00. Hlökkum til að sjá ykkur. Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar.
Fréttir

Fundarboð 551. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 551. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 28. maí 2020 og hefst kl. 15:00.
Fréttir

Hreyfivika UMFÍ 2020

Nú stendur yfir Hreyfivika UMFÍ og ætlar Eyjafjarðarsveit að bjóða uppá nokkra viðburði tengda henni. Það er um að gera að koma og taka þátt í því sem boðið er uppá, prófa eitthvað nýtt eða rifja upp gamla takta eftir samkomubann. Vonandi sjáum við sem flesta.
Fréttir

Líkamsræktin opnar

Líkamsræktaraðstaðan verður opnuð mánudaginn 25. maí. Við munum halda áfram að láta fólk skrá sig fyrirfram. Hægt er að skrá sig í klukkutíma í senn og það geta verið 2 í einu eða fjölskylda saman. Hringið í síma 464-8140 til að panta tíma. Verið velkomin Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir