Kjörfundur vegna Alþingiskosninga 30. nóvember 2024 fer fram við Mötuneyti Hrafnagilsskóla í Félagsborg.
Kjörstaður í Eyjafjarðarsveit vegna Alþingiskosninganna laugardaginn 30. nóvember 2024 verður við mötuneyti Hrafnagilsskóla í Félagsborg, inngangur við skrifstofur Eyjafjarðarsveitar, Skólatröð 9.
Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 21:00.
15.11.2024
Fréttir