Útboð - viðbygging við Hrafnagilsskóla efri hæð, íþróttamiðstöð og breytingar rýmis
Eyjafjarðarsveit óskar eftir tilboðum í uppbyggingu á 2. hæð Hrafnagilsskóla. Um er að ræða uppsetningu burðarvirkis úr CLT einingum, frágangi að utan og fullnaðarfrágangi að innan auk frágangs við núverandi skólabyggingu Hrafnagilsskóla. Grunn flatarmál þessarar viðbyggingar við skólann er um 900 m2 og mun hýsa ný rými fyrir skóla- og íþróttamiðstöð sveitarfélagsins.
23.10.2024
Fréttir